FORSPIL
Aría úr svítu nr. 3
J. S. Bach
SIGNING OG BĆN
|
Í bljúgri bćn og ţökk til
ţín, sem ţekkir mig og verkin mín. Ég leita ţín,
Guđ leiddu mig
og lýstu mér um ćvistig.
|
Ég reika oft á rangri leiđ,
sú rétta virđist aldrei greiđ.
Ég geri margt, sem miđur fer,
og man svo sjaldan eftir ţér.
|
|
Sú ein er bćn í brjósti mér,
ég betur kunni ţjóna ţér,
ţví veit mér feta veginn ţinn,
ađ verđir ţú ć Drottinn minn.
Petur
Ţórarinsson - Erlent lag
|
|
RITNINGARORĐ
TÓNLIST
Söknuđur
Jóhann Helgason
RITNINGARORĐ
|
|
|
Blessuđ sértu sveitin mín!
sumar, vetur, ár og daga.
Engiđ, fjöllin, áin ţín
- yndislega sveitin mín!
heilla mig og heim til sín
huga minn úr fjarlćgđ draga.
Blessuđ sértu, sveitin mín!
sumar, vetur, ár og daga.
Sigurđur Jónsson frá Amarvatni
Bjarni
Ţorsteinsson
GUĐSPJALL
EINSÖNGUR
Barn
Ragnar Bjarnason - Steinn Steinar
MINNINGARORĐ
|
|
|
Undir Dalanna sól,
viđ hinn einfalda óđ
hef ég unađ viđ kyrrláta för,
undir Dalanna sól hef ég lifađ mín ljóđ,
ég hef leitađ og fundiđ mín svör,
undir Dalanna sól hef ég gćfuna gist,
stundum grátiđ en oftar í fögnuđi kysst.
Undir Dalanna sól á ég bú mitt og ból
og minn bikar, minn arinn, minn
svefnstađ og skjól.
Undir Dalanna sól,
man ég dalverjans lönd
eins og draumsýn um átthagans rós.
Undir Dalanna sól, fann ég heitfenga
hönd
eins og heillandi vermandi ljós.
Undir Dalanna sól, geymir döggin mín
spor,
eins og duldir er blessa hiđ náttlausa
vor.
Undir Dalanna sól, hugsjá hjartans ég
vann og ég hlustađi, skynjađi, leitađi
og fann.
Hallgrímur
Jonssonfrá ljárskógum - Björgvin Ţ.
Valdimarsson
|
|
|
|
BĆNIRAllt
eins og blómstriđ eina
upp vex á sléttri grund
fagurt međ frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragđi
af skoriđ verđur fljótt,
lit og blöđ niđur lagđi, -
líf mannlegt endar skjótt.
MOLDUN
Ég lifi' í Jesú nafni,
í Jesú nafni' eg dey,
ţó heilsa' og líf mér hafni,
hrćđist ég dauđann ei.
Dauđi, ég óttast eigi
afl ţitt né valdiđ gilt,
í Kristí krafti' eg segi:
Kom ţú sćll, ţá ţú vilt.
Hallgrímur Pétursson -
Antwerpen 15-10
BLESSUN
EFTIRSPIL
Fram í heiđanna ró
Friđrik A. Friđriksson -
Henry Snow
|
|
|
Prestur:
Sr. Guđrún Karls Helgudóttir
Organisti:
Hilmar Örn Agnarsson
Einsöngur:
Ragnar Bjarnason
Undirleikur:
Ţorgeir Astvaldsson
Kór:
Speranza
Útfararstjóri:
Rúnar Geirmundsson |
|
|