Minningarsiđa

 Jarđaför  | Minningaorđ
 
Minningagrein | Myndir | Jarđsetning  |
Vigurćtt

Minningarsiđa
Ragna Maria Sigurđardóttir

 

Baldur Sveinsson

Ragna María Sigurđardóttir fćddist í Gíslabć í Breiđuvíkurhreppi á Snćfellsnesi 1. ágúst 1934.
Hún lést á Landspítalanum viđ Hringbraut, fimmtudaginn 15. mars 2007.

Foreldrar hennar voru Sigurđur Ásmundsson sjómađur, f. 1. febr. 1894, d. 1. feb. 1985, og Pálína Ásgeirsdóttir húsfreyja, f. 26. apríl 1894, d. 28. maí 1971. Systkini Rögnu, sem eru látin, voru Guđbjartur Bergmann, Guđmunda Ragnhildur, Ingólfur, María, Guđdís og Ása. Eftirlifandi er einn bróđir, Halldór, f. 25. mars 1936.

Ragna var ţrígift og eignađist fjögur börn, ţau eru: Dóttir hennar og Gunnars Guđbjörnssonar, f. 15. nóv. 1930 er 1) Ingveldur Jóna, f. 31. desember 1952, maki Brynjúlfur G. Thorarensen, f. 4. apríl 1951, d. 17. júlí 1999. Synir ţeirra eru Ólafur og Ingi Ţór. Sonur Rögnu og Baldrurs Sveinssonar trésmiđ, f. 23. apríl 1931. d. 13 jan. 2013., er 2) Ingólfur, f. 30. jan. 1955, maki Ingibjörg Ţ. Sigurđardóttir, f. 7. sept. 1957, d. 9. mars 2005. Börn ţeirra eru Torfi, Ásta Nína, Margrét, Sigrún Thea og Sandra Björk. Dćtur Rögnu og Torfa Ingólfssonar, f. 30. nóv. 1930,  3) Guđbjörg, f. 12. mars 1956, eiginmađur Jan Nestor Jacobsen, f. 22. júní 1944. Sonur hennar og Óskars Gunnlaugsonar er Torfi Ragnar og sonur hennar og Rúnars B. Sigurđssonar er Sigurđur Huldar. 4) R. María, f. 17. júní 1964, maki Ole Halvor Pedersen f. 3. des. 1955, synir ţeirra Sverre, Karl Erik og Öystein. Dóttir hennar og Halldórs Jónssonar er Unnur.

Ragna giftist 14. júlí 1984 Baldri Sveinssyni trésmiđ, f. 23. apríl 1931. d. 13 jan. 2013.

Börn hans eru: 1) Ađalbjörg, f. 4. mars 1956, maki Gylfi Skúlason, f. 19. apríl 1956, börn ţeirra Baldur Rafn og Elsa Ruth. 2) Páll, f. 5. okt. 1957, d. 9. okt. 1986, sonur hans og Gígju Magnúsdóttur, f. 6. júlí 1964, er Magnús Andri. 3) Ţóra Björk, f. 23. febr. 1970, maki Einar Hermannsson, f. 24. nóv. 1968, synir ţeirra Aron og Orri. Ţóra Björk ólst upp hjá Rögnu og föđur sínum frá 11 ára aldri.

Barnabarnabörn Rögnu og Baldurs eru 7.

Ragna starfađi m.a. viđ verslunarstörf hjá Kjötborg í Búđargerđi og skóverslun Steinars Waage, einnig í nokkur ár í Prentsmiđjunni Odda og síđan sem lćknaritari hjá Birni Önundarsyni og í Domus Medica. Ragna og Baldur fluttu ađ Laugagerđisskóla á Snćfellsnesi 1997 og bjuggu ţar til ársins 2002 er ţau fluttu ađ Hrafnakletti 4 í Borgarnesi. Árin í Borgarnesi notuđu Ragna og Baldur til ađ sinna áhugamálum sínum sem var handavinna og föndur af öllu tagi og fóru hún og Baldur nokkrum sinnum í viku yfir vetrartímann í Starfiđ eins og hún kallađi ţađ en ţetta starf er á vegum Félags aldrađra í Borgarnesi.


 

© I.B. 2015

Minningarsiđa Ingibjörg Ţórdís Sigurđardóttir tengdadóttir
Minningarsida Baldur Sveinsson eiginmađur

Ćttarsíđa Vigurćtt

Ćttarsíđa Baldur